fimmtudagur, janúar 24, 2008

Skriðsundsnámskeið

5 vikna skriðsundsnámskeið
28.jan til 29.feb.
Kennari: Niklas Brix
Kennsla fer að mestu fram á ensku. Kennari bæði á bakkanum og ofan í lauginni eftir þörfum. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja bæta skriðsundstækni sína.
Kennsla fer fram í innilauginni í Laugardal.
Mánudaga kl. 20:30-21:30
Föstudaga kl 07:00-08:00
Verð: 6.000 kr
Vinsamlegast áframsendið þennan póst til allra sem gæti haft áhuga.
Stjórn ÞRÍR

1 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Ég stefni að því að mæta í fyrramálið 25.01

kv.Dagur