föstudagur, febrúar 22, 2008

Hádegisæfing 22. febrúar

Að mæta eða mæta ekki á æfingu, þar er efinn...

Enginn skyldi hinsvegar efast um að ég hafi mætt í dag ein til að taka létt kellingahlaup í kringum flugvöllinn með smá tvist í skóginum. Yndislegt vetrarveður var og fjöldi manns á hlaupum.

Góða helgi!
Sigrún

Engin ummæli: