Hittumst í mínus 7 gráðum og logni við Árbæjarlaug kl. 7.15: Guðni, Sigrún, Pétur Helgason og Dagur (í skrípabúningi-dah!).
Fórum rólega af stað og hlupum um víðan völl, Elliðaárdal, Kleppsveg, Sæbraut, Laugarnestanga, Wall Street, Laugardal, og enduðum í Skeifunni, að sækja bíl Péturs.
Enduðum í 14 km á 1:14 með ca. avg. pace 5.15.
Kveðja,
Sigrún
Ath. hægt er að láta bæta sér á sms lista Dags með því að hafa samband.
2 ummæli:
Afhverju fóruð þið ekki bara á pick-up time í hlaup a.k.a 06:10?! Það eru bara svefnpurkur sem fara út eftir 7 á laugardagsmorgnum :-) Annars finnst mér svona framhjáhald með eintómum körlum bara móðgun við mig og það verður langt í að ég bjóði þér með næst á eina langa :-) Kv, nafna þín.
Þetta er bara þrældómur og ekkert annað. Þeir rændu mér og kjöftuðu mig í hel á leiðinni. Gat ekkert gert. Sorrí... :/
Kv. SBN
Skrifa ummæli