þriðjudagur, mars 25, 2008

Týndur bikar

Heyrst hefur að ASCA farandbikar kvenna sé týndur. Hér að neðan er linkur í mynd sem náðist af kvennfólki sem grunað er um að bera ábyrgð á hvarfinu. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar sem leitt geta til þess að bikarinn finnist eru vinsamlega beðnir um að koma þeim á framfæri hér á síðunni.

https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiDSBTrMifJdbLW4mtbPZm7rneZP-znpV30XudIqZt-yVX_fh98agPPEpwSeXcTHULfK9IrdJKKoangX3pDl-nQbogvDusSYshn9p1KCFgfCuMy7zA0xeE3dVB730W5S1DKMwWS/s1600-h/DSC00055.JPG

12 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Flottar!
Formaðurinn

Icelandair Athletics Club sagði...

Flottar!
Formaðurinn

Nafnlaus sagði...

Ég sver hvarfið alveg af mér! Á ekki "drottningin" Huld svo margar dollur að þessi hafi getað farið fram hjá henni??

Bryndís.

Icelandair Athletics Club sagði...

Ég vísa aðdróttunum um að ég eigi þátt í hinu mjög svo dularfulla hvrfi ASCA bikarsins algerlega á bug. Fór nú samt til öryggis í gegnum bikarasafnið og er nokkuð viss um að hann leynist ekki þar. Aftur á móti fann ég þennan fína líparít verðlaunagrip sem við gáfum og unnum í fyrra. Spurning hvort það er hægt að fara með hann í staðinn ;-). Svo er það auðvitað Madridar variantinn: Vinna bara keppnina í Róm, stelpur mínar!
Kv. Huld

Nafnlaus sagði...

Málið er hið dularfyllsta. Grunuðum fjölgar stöðugt og sjást fæstir þeirra á myndinni glæsilegu.
Spurning með hvaða bikar-innheimtuaðgerðir eru vænlegastar til árangurs.
Veit ekki með variant a la Madrid þó vissulega sé hann spennandi áhætta.

Segir sú sem fékk akstur heim á miðri æfingu í dag!

Nafnlaus sagði...

Ég ætla að fara upp í staff með mynd af gripnum, og athuga þar!

Vonandi finnst hann, annars erum við í djúpum......

Bryndís.

Icelandair Athletics Club sagði...

Búin að hafa samband við STAFF. Þær vildu ekki kannast við gripinn.
Hvað með skrifstofubyggingu Icelandair, gæti hann leynst þar?
Kv. Anna Dís

Icelandair Athletics Club sagði...

Spurning um a� hringja � l�gregluna og tilkynna hvarfi�. �g er 99.98% viss um a� Drottningin spur�i okkur hinar hvort vi� vildum f� dolluna og ef ekki �� f�ri h�n � STAFF-salinn. Huld, koma svo, sp�la tilbaka. Alzheimer light!
Kv. �hangandinn SBN

Icelandair Athletics Club sagði...

Bikar fundinn.
Sendi handrukkara úr undiheimum í verkið.
Formaðurinn

Nafnlaus sagði...

Hvar fannst gripurinn?

Nafnlaus sagði...

Thanks for sharing us informative posts.

Nafnlaus sagði...

top [url=http://www.001casino.com/]free casino games[/url] coincide the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]casinolasvegass.com[/url] free no set aside reward at the foremost [url=http://www.baywatchcasino.com/]casino online
[/url].