Okkar fremsta hlaupadrottning tók þátt í Bláskógaskokki á laugardag í hífandi mótvindi að sögn kunnugra. Ekki var að spyrja að árangri frekar en fyrri daginn en drottningin sigraði kvennaflokkinn glæsilega. Þess má geta að leiðin er 16,09 km löng. (10 mílur)
1 1.17,38 Huld Konráðsdóttir 1963
Kveðja,
Sigrún
Úrslit
Engin ummæli:
Skrifa ummæli