föstudagur, júní 27, 2008

Jazzað í hádeginu

Mættir voru Bryndís, Huld, Óli, Guðni og gamalreyndur hlaupari en nýliði í hádegishópnum, Ársæll Harðarson.

Dagur hjólaði fram hjá og gaf góð ráð sem voru höfð að engu.

Tekinn hefðbundinn föstudagshádegisgóðveðurshringur, Sæbraut, miðbær, Tjörn. Ein jazzhljómsveit á Lækjartorgi og önnur á Austurvelli.

Samtals 8k. Sund verðu tekið þegar foringinn kemst með.

GI

Engin ummæli: