Haldið verður fjölskyldumót á Flúðum 28. júní nk. þar sem íþróttir og leikir verða í gangi fyrir börn og fullorðna. Skokkklúbburinn kemur að skipulagningu þessa móts og okkur vantar starfsmenn til að aðstoða á mótsdag. Áhugasamir hafi samband við Sveinbjörn Egilsson (8407120). Þetta er tilvalinn staður til að fara með alla fjölskylduna á og eiga skemmtilegan dag. Tjaldstæði, sundlaug, leiksvæði o.fl.
Stjórn IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli