Mæting : Ólafur, Dagur, Sveinbjörn, Laufey og Huld
Lagt af stað í rólegu tempói niður að tjörn. Þar skiptist hópurinn, Sveinbjörn og Laufey tóku nokkra hringi kringum tjörnina á meðan restin fór öfugan bæjarrúnt. Lentum í úrhellisrigningu.
Gaman að fá kvennfólk í hópinn eftir hrútaæfinguna í gær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli