mánudagur, ágúst 25, 2008

Reykjavíkurmaraþon - Góð þátttaka




Í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina var góð þátttaka og lágu skokkklúbbsmeðlimir ekki á liði sínu í þeim efnum. Nokkrir voru að taka þátt í fyrsta sinn en aðrir hafa keppt ár eftir ár. Veður var milt og gott með smá golu á köflum sem skóp nánast kjöraðstæður fyrir hlauparana. Hér getur að líta nokkra af tímum þátttakenda:

(Fyrri tími er byssutími en seinni er flögutími)
Maraþon 42,2 km

46 3:21:40 ( / /3:21:20) Klemens Sæmundsson

170 3:55:47 ( / /3:55:27) Árni Már Sturluson

171 3:55:50 ( / /3:54:04) Arnar Benjamín Ingólfsson


Hálft maraþon 21,1 km
43 1:31:09 (1:31:03) Baldur Úlfar Haraldsson
45 1:31:24 (1:31:13) Guðni Ingólfsson
92 1:36:16 (1:36:05) Huld Konráðsdóttir
134 1:38:51 (1:38:07) Ólafur Briem
246 1:48:05 (1:46:29) Tómas Ingason
326 1:49:22 (1:48:47) Sigrún Birna Norðfjörð
372 1:51:07 (1:50:38) Björgvin Harri Bjarnason

10 km
26 39:42 ( 39:36) Dagur Björn Egonsson
73 43:28 ( 43:13) Oddgeir Arnarson
100 44:50 ( 44:28) Sigurgeir Már Halldórsson
281 49:06 ( 48:47) Jens Bjarnason
379 50:31 ( 49:34) Bryndís Magnúsdóttir
108 56:29 ( 55:20) Björg Stefanía Sigurgeirsdóttir
825 57:26 ( 56:33) Ársæll Harðarson
1242 58:48 ( 57:21) Ágústa Valdís Sverrisdóttir
467 1:01:23 ( 58:51) Sigríður Björnsdóttir
487 1:01:38 ( 59:07) Hekla Aðalsteinsdóttir
1950 1:05:39 (1:04:08) Sigurborg Ýr Óladóttir



Margir fleiri hlupu og má endilega koma þeim nöfnum á framfæri við undirritaða.
Sjáumst á æfingu.


Kveðja,
Sigrún
Úrslit í RM

Engin ummæli: