mánudagur, september 01, 2008

Öldungamót USÚ 20. september

Kem hér eftirfarandi upplýsingum á framfæri samkvæmt beiðni:

Öldungamót í frjálsum íþróttum fer fram 20. september nk. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar og skráning á síðunni www.iformi.is
Keppt verður í tveimur aldurflokkum í frjálsum 30 – 44 ára 45 +. Þær greinar sem keppt eru í eru hlaup 100m, 800m, 3000m, langstökk, kúluvarp, spjótkast og kringlukast í kvenna og 100m, 1500m, 5000m, langstökk, kúluvarp, spjótkast og kringlukast í karla.

Bestu kveðjur,
IAC

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sé ekki betur en að þetta sé á Höfn í Hornafirði.
GI