miðvikudagur, september 10, 2008

No whining Wednesday 10. september

Mæting: Sigurgeir, Jónsi, Guðni, Dagur, Óli, Bjöggi, Huld, Bryndís, Jói, Elísabet og Hössi.
Elísabet og Jói fóru sínar leiðir. Restin fór í eltingaleik þar sem mátti velja Suðurgötuna, Hofsvallagötu eða Kaplaskjólið. Farið var allar leiðir og til að gera langa sögu stutta þá náði engin neinum, allir stóðust álagi nema kannski einn en hann verður ekki nefndur á nafn hér. Æfingin í dag var mikið tempó en samt ekkert til að væla yfir enda bannað á miðvikudögum ;o)

Kv. Sigurgeir

Engin ummæli: