Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
föstudagur, september 05, 2008
WARR 6.sept. í Ottawa-okkar fólk
Þann 6. september munu keppa fyrir okkar hönd þau Bryndís Magnúsdóttir og Jens Bjarnason ásamt Úlfari og Jóni Mími í WARR í Ottawa í Kanada. Óskum þeim góðs gengis og birtum tíma og úrslit um leið og hægt er. Kv. IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli