föstudagur, janúar 23, 2009

ASCA -keppnin 2009

Ágætu félagar.
Lufthansa hefur ákveðið að fresta ASCA-keppninni fram á haust og verður hún haldin annaðhvort í október eða nóvember. Nánari upplýsingar verða birtar um leið og þær berast.
IAC

Engin ummæli: