þriðjudagur, mars 24, 2009

Hádegi 24. mars 2008

Í forföllum þjálfara var undirritaður settur þjálfari. Hlaut sú setning góðar undirtektir þeirra sem mættir voru sem voru auk hans, Huld, Kalli, Óli, Sigurgeir og Sveinbjörn. Auk þeirra sáust Jói, Sirrý og Björg.

Æfingin var framhald af æfingu frá síðustu viku, þ.e. 5*800. Glöggir lesendur ættu að geta getið sér til um hvað verði gert í næstu viku. Hinir mæta bara eins og lömb til slátrunar.

GI

Engin ummæli: