fimmtudagur, mars 26, 2009

Sjósund 27. mars



Ágætu skokkfélagar.

Á morgun förum við í sjóinn. Takið með ykkur sundföt, vaðskó og handklæði. Létt skokk frá hóteli og tilbaka. Allir velkomnir. Síðast vorum við fimm, hvað gerist nú?

Kveðja,

Stjórn IAC

Engin ummæli: