Eftir miklar þreifingar og harðvítugar deilur var ákveðið (þó eftir nokkuð málþóf við innri endurskoðun) að heimila fjárveitingu að ákveðinni upphæð til kaupa á baðvikt fyrir karlaklefa FI skokk. Er það viss léttir því eftir dularfullt hvarf gömlu viktarinnar stefndi í sögulegt hámark hjá nokkrum félagsmönnum, sem nú verður ráðin bót á.
Kveðja,
Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli