Mikil gleði braust út hjá karlpening skokkklúbbsins fyrir æfingu í dag þegar langþráð baðbog var formlega afhent yfir-þjálfara og síðan sundlaugarverði og velunnara FI-SKOKK. Baðvogin er einföld í notkun og verður staðsett í karlaklefa þar sem hennar er orðin brýn þörf. Í tilefni dagsins voru teknar myndir og boðið upp á bland í poka að æfingu lokinni.
Formaðurinn
Engin ummæli:
Skrifa ummæli