föstudagur, maí 08, 2009

15. Icelandairhlaupið 7. maí



Hlaupið í gær tókst með ágætum, 544 luku keppni með glæsibrag. Heldur hvasst var í veðri en það hafði ekki áhrif á þátttökumet gærdagsins. Þótt engar þátttökumedalíur væru í þetta sinn var gerður góður rómur að ennisböndum, súpu og brauði, sælgætispokum og orkudrykkjum. Sigurvegarar komu ekki á óvart en það voru þau Þorbergur Ingi (23:30) og Arndís Ýr (25:58)sem sigruðu. Nánar má sjá úrslit hér:

Stjórn IAC þakkar öllum sem lögðu hönd á plóginn í gær kærlega fyrir vinnu við undirbúning og framkvæmd hlaupsins.

Kveðja,

IAC

Engin ummæli: