föstudagur, maí 08, 2009

"Daginn eftir Icelandair hlaupið"

Neðangreindir aðilar mættu galvaskir í strekkingsvindi á köflum til að þreyta þetta skemmtilega hlaup. Ath. að ekki sést á þessum tölum en kvenkeppendur voru hafðir með Icelandair ennisbönd, til aðgreiningar frá karlkeppendunum, enda enginn annar sjáanlegur munur þar á.
27:35 Dagur
29:48 Guðni
30:10 Oddgeir
30:58 Karl
31:04 Huld
32:57 Sigrún
34:34 Anna Dís
Góða helgi,
Sigrún (í umboði Dags, tímavarðar)

Tímar fyrri ára.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég vil benda á systurvef skokkklúbbsins

http://fiskokk.blogpot.com/

Ekki amalegt að vera í þessum klúbbi.

Kv. Dagur

Icelandair Athletics Club sagði...

Halelúja!
SBN