Mættir: Bogi, Dagur, Kalli og Sigrún. Fórum ofurrólegan miðbæjarrúnt í ódeildarskiptri æfingu. Bogi hljóp sitt fyrsta yfir 6 km hlaup og er greinilega kominn til að vera. Fámennt verður á næstunni á æfingum en félagsmenn eru eindregið hvattir til að stunda æfingar, heima eða að heiman og skrá þær samviskusamlega.
Alls 7,7 -K
Kveðja.
Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli