Ég er búinn að skrá mig í tvö hlaup fyrir norðan í júlí: Landsmótshlaup UMFÍ 11. júní (10k) og Jökulsárhlaup, frá Dettifossi niður í Ásbyrgi (33k), þann 25. júlí. Ég veit að Siggi Óli ætlar að hlaupa 10k á Akureyri, ef einhverjir fleiri verða þarna á ferðinni, endilega látið mig vita.
Kveðja, Jens
1 ummæli:
Jens, eru ekki síðustu tölur frá Norðurlandskjördæmi á leiðinni?
Aðalritari
Skrifa ummæli