fimmtudagur, júlí 23, 2009

Hádegisæfing 23. júlí



GI og SBN í kirkjugarðsbrekku 6*. GI@59-57sek, SBN@1:09-1:01.
Þar sem mánuður ljónsins er nú runnin upp bið ég hlutaðeigendur að sýna fyllstu varkárni og nærgætni í allri umgengni ellegar eiga á hættu að verða bitnir.
Alls um 7 -K
Kveðja, Leo

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ó yess, betra að sýna aðgát í hvívetna!

Dísa ljón.

Nafnlaus sagði...

...bíddu nú við...Sigrún, ætlaðir þú ekki að taka "day off" í gær vegna fruntalegrar þreytu á miðvikudaginn? Svo er bara farið í einhverja geðveiki - brekkuspretti og rugl. Jaðrar þetta ekki við geðveiki? Jahh maður bara smyr sig :-)
Kv. Bjútí

Icelandair Athletics Club sagði...

Já, var ekkert þreytt á day 2. Hefði átt að hvíla hinn daginn en það var of seint. Var búin að æfa.
Aðal