Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
mánudagur, júlí 06, 2009
Hádegisæfing 6. júlí
Mættir: Glamúr, JGGnarr, Bjútí og Fjölnir. Það voru tvær rólegar leiðir í boði: Suðurgata og Hofsvallagata. Einn fór suður og aðrir hofs. Umræðuefnið á leiðinni voru kaup og sölur í enska boltanum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli