Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, ágúst 25, 2009
Hádegisæfing 25. ágúst
Smá úði og vindur svo við fórum í skóginn og tókum 6* brekkuna í kirkjugarði í yndislegu hlaupaveðri. Þetta voru maraþonararnir Huld og Óli sem og Bryndís og Sigrún í endurreisnarprógrammi. Þetta var bara mjög gaman. Alls 7,2 K Kveðja, Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli