fimmtudagur, október 15, 2009

ASCA cross country í Frankfurt 7. nóvember

Ágætu félagar.
Ákveðið hefur verið að senda lið frá IAC til Frankfurt í ASCA keppnina sem fram fer þann 7. nóvember nk. að því gefnu að næg þátttaka fáist. Um er að ræða lið með 6 körlum (+ 1 varamanni) og 3 konum (+1 varamanni). Til hliðsjónar við val keppenda er úrtökumótið frá 1. október, síðasta Powerade vetrarhlaup (8. okt.) eða nýlegur opinber keppnistími. IAC styrkir hvern keppanda um kr. 100 evrur og hefur milligöngu með útgáfu farseðla sem STAFF greiðir að fullu. Að neðan eru upplýsingar frá mótshöldurum með nánari upplýsingum en við erum að horfa á "pakka" frá Lufthansa sem felur í sér 2ja nátta gistingu með öllu. (feitletrað að neðan)


Hér er ASCA tengill með dagskrár og hótelupplýsingum.


Þeir sem ætla í keppnina eru beðnir um að skrá sig í "comments" hér á síðunni með fullu nafni og kennitölu eigi síðar en 19. október. Einnig að tilgreina nafn og kennitölu maka/fylgdarmanns, hyggist hann fylgja viðkomandi keppanda. Keppandi greiðir að fullu allan kostnað fylgdarmanns.


Hér eru upplýsingar frá Paul Beck, Lufthansa:
"We are looking at a start time of 10 a.m. for the ladies, and 10:45 a.m. for the men. An earlier start is impossible because it will be too dark (to finish the preparations on time) and a later one will be a problem as we are planning a course in the forest, parts of which will be along public paths (not paved). I know my next suggestion is a toughie - our first 2 flights on the 7th arrive here at 8:55 and 9:40, another thing is that the FRA_LON vv flights usually have delays for whatever reasons and don't forget we also have foggy days in Nov. here. Aer Lingus have asked the same. What we are looking at are the following options for the package:


Hotel 2 nights - 'all inclusive' - plus roughly 120 EUR package (þetta er pakkinn)
Hotel 1 night Saturday - 'all inclusive' - hotel plus roughly 120 EUR package (for those that have very early flights on the 7th)
Hotel 1 night Friday - the race + snack + transport minus dinner - plus roughly 80-95 EUR package.

The package costs will be influenced by the no. of particpants. Hope that helps, we need to know who will be staying Sat. for dinner. At the moment IB and SK seem to have have full teams, EI are interested as are Finnair. OS are trying as well (Ulrike it may be an option for you as your flights are in very early). Attn. all: pls remember to book with the hotel directly, more infos regarding the package will follow shortly.

RegardsPaul"


Kveðja,
IAC

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bryndís Magnúsdóttir, 160850-4509
Úlfar Hinriksson, 210749-4549

Nafnlaus sagði...

Ólafur Briem 271262-7799
Sigrún Tryggvadóttir 271066-8729

Nafnlaus sagði...

Sigurður Anton Ólafsson 181278-3749

Icelandair Athletics Club sagði...

Sigrún Birna Norðfjörð 110866-5939
Oddgeir Arnarson 100970-3769