Atriðið okkar Óla í Frankfurt náðist ekki á myndband af meðhlaupurum á meðan að á því stóð en kvikmyndagerðarmenn sem voru staddir á veitingastaðnum náðu þessu myndskeiði og sendu mér í morgun. Glögglega má greina, af viðbrögðum áhorfenda, að þarna var um mjög vandað og skemmtilegt atriði að ræða. Það skal tekið fram að þetta var heimsfrumsýning:
Smellið hér
Kveðja,
Sigrún
3 ummæli:
AAAAAAAAAAAAAAAAhhhhhhhhhahahahahahahahahahahahahahahahahahahahah. You kill me :-)
kv. Bjútí
Mí læk. Mig minnti samt að SBN hefði gegnt stærra hlutverki í atriðinu.
Glæsilegt atriði, rosalega eru margir á lokahófinu og salurinn stór. Til hamingju með atriði The OB´s. kv/rocker
Skrifa ummæli