Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
sunnudagur, desember 27, 2009
Gamlárshlaup Í.R.
Ágætu félagar, velunnarar og áhangendur. Minnum á þetta skemmtilega hlaup þar sem gamla árið er kvatt með 10 km hlaupi. Hvetjum alla til að mæta! Forskráning hafin á hlaup.is Kveðja, IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli