miðvikudagur, desember 23, 2009

Þorláksmessuæfing 23. desember



Í forstarti: Jón Örn. Á pinna: Dagur, Sigurgeir, Gnarr (í skötuskóm (skate)), Oddgeir, Huld og Sigrún. Fórum Hofsvallagötu í strekkingi en Dagur og O-ið fóru lengingu Kapla/blaðburðarstubb. Andi skötunnar sveif yfir vötnum en var meira innan frá hjá aðalritara, sem át heiftarlega yfir sig af ammoníaksleginni og floti í gærkveld. Þeir sem hyggja á skötuát í dag munið að enginn er maður með mönnum nema að borða a.m.k. 3 diska.
Lifið heil og gleðileg jól!
Alls frá 8,7-9,3 km.
Sigrún

Engin ummæli: