miðvikudagur, desember 09, 2009

Meðlimir á ferð og flugi

Eftirtektarsamir lesendur Fréttablaðsins í dag tóku eftir mynd af Skokkklúbbsmeðlim við óvenjulegar aðstæður. Hér er á ferðinni nagli sem leikur tveimur skjöldum, pempíast með strákunum í sokkabuxum í hádeginu og þeysist síðan um á vélfákum þess á milli.

Kveðja,
Dagur, formaður



Engin ummæli: