Þessi mynd er ekki mjög "Bjútí-fúl". Eftir gríðarlegan hópþrýsting frá yfirþjálfara samþykkti ég að tekin yrði mynd af "hnjaskinu" frá því á Mestaramóti Öl-dunka fyrir 10 dögum. Einnig hefur orðið vart við ákveðna pressu frá FISKOKK félögum um að greint yrði frá í detail hvað fór hér fram.
Á MÍ tók undirritaður þátt í 60 m spretti og kúlu. Í stuttu máli var árangurinn sá sami og hjá Handboltalandsliðinu - Silfur og Brons. Tognun á hamstring varð hinsvegar í 60 m hlaupinu eftir ca 30 metra og þurfti því undirritaður að keppa tognaður í kúlunni. Það er ekki til bóta, ég get vottað það.
Það væri sennilega ráðlegt að mæta á nokkrar æfingar áður en þátttaka í næsta móti verður að veruleika. Engu að síður hefur stefnan verið sett á gullið að ári í báðum greinum, það kemur ekki annað til greina. Fyrir þá hafa mikinn áhuga á anatomy-u er skilgreining á vöðvanum Ham-string tekin af Wikipedia og birt hér að neðan.
Í guðs friði.
Bjútí.
Hamstring
From Wikipedia, the free encyclopedia
Posterior view of left lower extremity.
Interior muscular view of the three muscles that make up the hamstring
In human anatomy, the hamstring refers to one of the three posterior thigh muscles, or to the tendons that make up the borders of the space behind the knee. In modern anatomical contexts, however, they usually refer to the posterior thigh muscles, or the tendons of the semitendinosus, the semimembranosus and the biceps femoris. In quadrupeds, it refers to the single large tendon found behind the knee or comparable area.
2 ummæli:
Nice!
HK
Varstu nokkuð í HAM í gamla daga?
Kv. SBN
Skrifa ummæli