Nokkrir galvaskir hlauparar frá okkur kepptu í þessu hlaupi:
5km
81 00:25:04 Jonathan James Cutress
10km
35 00:39:04 Jón Gunnar Geirdal Ægisson
44 00:39:52 Guðni Ingólfsson
64 00:40:59 Viktor Jens Vigfússon
114 00:43:23 Jakob Schweitz Þorsteinsson
266 00:49:07 Rúna Rut Ragnarsdóttir
Glæsilegur árangur og PB hjá einhverjum! Til hamingju með þetta!
Heildarúrslit
Kveðja, IAC
1 ummæli:
Klárlega PB hjá mér ;) verð nú að taka það fram að þetta er byssutími ekki flögutími! munar hjá mér nokkrum dýrmætum sek ;)
En flott hlaup hjá okkur öllum og ég hitti Guðna rétt fyrir og tókum smá upphitun saman og hann stóð grienilega við stóru orðin, þ.e. sub 40, til hamingju með það ;)
Sé ykkur í þarnæstu viku!
kv
RRR
Skrifa ummæli