Eftir síðasta allsherjarblogg veit ég vart hvað skal segja, öllu lengra þá væri þetta bók. Allavega mættu nokkrir til leiks í dag á rólega Hofsvallagötu, eða þau Jens og Táta, Huld og Gnarr, Sigrún og Oddgeir en sérleiðis voru Jón Örn og Jói. Æfingin var hin rólegasta en spannaði um 8K og sumir af viðstöddum voru í vímu eftir sigur gærdagsins.
MarkiðKveðja,
Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli