sunnudagur, september 05, 2010

Brúarhlaupið á Selfossi

Sl. laugardag fór fram Brúarhlaup í strekkingsvindi. Nokkrir af okkar félagsmönnum héldu merkjum félagsins á lofti: (talan á undan sýnir röð í flokki)
21Km
4 1:29:50 Baldur Úlfar Haraldsson 1965
1 1:39:15 Huld Konráðsdóttir 1963
2 1:54:54 Sigrún Björg Ingvadóttir 1971
10Km
8 41:46 Viktor Jens Vigfússon 1967
23 47:57 Ásgeir Gunnar Stefánsson 1969

Glæsilegt! Til hamingju með þetta.
Kveðja,
IAC
Heildarúrslit

Engin ummæli: