þriðjudagur, október 26, 2010

No Whining Tuesday

Mættir: Jón Örn, Jói, Dagur, Ívar, Sveinbjörn, Oddgeir, Hjörvar og Sigurgeir.

Formaðurinn bauð upp á val í dag og varð eltingaleikur fyrir valinu hjá flestum en nokkrir fóru sér. Formaðurinn er í recovery eftir helgina og Oddgeir tók líka recovery (veit ekki eftir hvað). Aðrir tóku að sjálfsögðu eltingaleikinn alla leið og keyrðu sig út eða svona næstum því.

Skráning í Stokkholm maraþon gengur vel og stenfir í góðan hóp frá FISKOKK í hlaupið. Þið sem hafið áhuga á að koma með okkur þá er enn þá hægt að skrá sig, http://www.stockholmmarathon.se/start/


Vänliga Hälsningar,
Sigurgeir

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eru EINHVERJIR aðrir en Cargósystur búnar að skrá sig?

kv.
jöb

Nafnlaus sagði...

Já, Cargo Kings og Jakob. Auk þess bíða nokkrir eftir VISA vottun til að ganga frá greiðslu :-)

Hejsan
fþá