mánudagur, nóvember 29, 2010

Mánudagur 29. nóv

Mættir: Ársæll, Ívar, Jói, Sveinbjörn, Þórdís, Jón Örn, Dagur, Jón Gunnar og Sigurgeir.

Allir fóru sér nema Ívar, Dagur, Sigurgeir og JGG sem tóku Kapla-langt í rólegheitum sökum hálku! Þetta er samt orðin spurning hver fer sér þegar við erum 4 á móti 5 :o)

Mikil umræða kom um nýtt nafn á JGG sem hefur látið húðflúðra á sig risa fugl í fögrum litum. Nokkur nöfn eru í skoðun: Fönix aka Ryksugan, Þrösturinn, N1 Jón, Fuglinn Felix.

Það var ákveðið að breyta aðeins æfingarplaninu þessa vikuna og lítur það svona út.
Þriðjudagur - Eltingaleikur
Miðvikudagur - Frjálst
Fimmtudagur - Kolkrabbinn og skora ég á Siams 1 & 2 + viðhengið (Oddgeir) að mæta :o)
Föstudagur - Hlaup í 101 fyrir þá sem eru ekki byrjaðir að drekka fyrir jólabolluna.

Kv. Sigurgeir

1 ummæli:

Unknown sagði...

Lífshættuleg hálka þennan dag á Suðurgötuhring. Fékk krampa framan á sköflunga. Hvaða vöðvar eru þar?
Ársæll