Mættir: Bjúti, Sveinbjörn, Ársæll, Fjölnir, Jón Örn og Sigurgeir.
Bjúti fór í járnin eins og venjulega. Sveinbjörn og Ársæll fóru sér.
Restin tók tempó eins og planið fyrir STO gerir ráð fyrir. Fórum Hofs þar sem var tekið 30 min tempó, 10/10/10. Æfingin varð extra erfið sökum veðurs og færðar en allir kláruðu með bros á vör.
Það vekur athygli að Bjúti er orðinn svo massaður að það þorir engin að vera með honum í klefa lengur, hann henti okkur í klefa nr. 15 á meðan hann var með nr. 14 útaf fyrir sig!
Kv. Sigurgeir
1 ummæli:
...já ev ði séuð að koma í 14 sko þá lem é ykur eða ber ykur haaa!
Grjótharður Massi Bjútíson
Skrifa ummæli