fimmtudagur, apríl 28, 2011

Garmin vandræði

Sælt veri fólkið. Ég hef í nokkur ár verið stoltur eigandi af Garmin Forerunner 305. Nú er ég búinn að týna USB hleðslutækinu. Hvað er til ráða?
Kveðja, Jens

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú gætir prófað að setja inn auglýsingu á hlaup.com, eflaust er einhver sem á ónýtan Garm og situr uppi með hleðslutækið.

Svo er þetta líka til á ebay
http://cgi.ebay.com/GARMIN-FORERUNNER-205-305-CHARGING-CRADLE-010-10752-00-/220768605018?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item3366d5935a

Kveðja,
Dagur