þriðjudagur, apríl 26, 2011

Vormaraþon F.M. 30. apríl

Á laugardaginn fer fram vormaraþon félags maraþonhlaupara, ekki klikka á forskráningu í það. Keppt er í heilu- og hálfu maraþoni.
Skráningarblað
Kveðja,
aðalritari

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég sendi bara góða hlaupastrauma og fæ vonandi það sama til baka á sunnudaginn :)
KV
RRR

Icelandair Athletics Club sagði...

Rúna mín-sendi rosalega strauma á sunnudag, verst að geta ekki "streamað" þig á netinu. ;)
Just do it!
SBN