miðvikudagur, júní 15, 2011

Hádegisæfing 15. júní

Mættir: Dagur, Ívar, Óli og Sigurgeir.

Já loksins mætti hluti af Stokkhólmförunum á æfingu, það hefur ekki farið mikið fyrir hlaupum hjá okkur síðustu daga!

Við fórum rólega Suðurgötu í brakandi blíðu :o)

Kv. Sigurgeir

2 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

http://www.youtube.com/watch?v=CsrfovOPcjk

Kv. SBN

Nafnlaus sagði...

Hjúkkit. Farin að halda að Dagur sé með tonnatak á ykkur :)
Hlakka til að sjá ykkur
RRR