Heilir og sælir, ágætu félagar.
Eins og flestum er kunnugt var Icelandairhlaupinu okkar frestað í vor vegna framkvæmda við hótelið. Hlaupið er hinsvegar á dagskrá núna 15. september og undirbúningur þess í fullri vinnslu. Eins og áður vantar okkur margar hendur og starfskrafta til að vinna við hlaupið á hlaupadag, í allskyns störf. Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig í "comments" hér að neðan og þeir félagsmenn sem starfa við hlaupið fá niðurgreiðslu í hlaupafatnaði frá Craft, sem verið er að semja um, langerma treyju og síðar buxur. Sú breyting hefur orðið á ræsingu hlaups að það hefst nú kl. 18:00 sem þýðir að starfsmenn mæta um kl. 16:00 niður á höfuðstöðvar félagsins. Nánari upplýsingar síðar.
Með von um góð viðbrögð,
stjórn IAC
20 ummæli:
Verð því miður í Boston, en ef ég get eitthvað gert þaðan, endilega látið mig vita. KV 3R
Ég skal vera dyravörður...eða bara eitthvað :-)
Bj. Bronco
ég get starfað. kv Oddny
Klemenz mætir.
SBN mætir
Oddgeir mætir
ÓB mætir
joulf the mad rocker mætir.
Anna Dís mætir
Huld mætir.
Fjölnir mætir
Arndís Ýr mætir
Viktor mætir
Eagle mætir
Ágústa mætir
GI með.
Björg Alexanders mætir
ER mætir
Sveinbjörn mætir
Ég get líklega mætt en veit ekki hvort ég get verið þarna kl. 16 þar sem ég er í Keflavík. Kv. Gísla Rún
Skrifa ummæli