Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
föstudagur, september 23, 2011
Afhending á Craft fötunum
Ágætu félagar. Stefnt er að afhendingu Craft fatnaðarins í lok næstu viku, eða þegar allar vörur hafa borist frá birgja. Nánari leiðbeiningar varðandi greiðslu og fyrirkomulag afhendingar munu berast eftir helgi. Bestu kveðjur, stjórn IAC SBN
Engin ummæli:
Skrifa ummæli