Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
laugardagur, september 24, 2011
Árshátíð 14. okt.
Ágætu félagar. Árshátíð klúbbsins ásamt aðalfundi verður að öllu óbreyttu haldin þ. 14. okt. nk. ef viðeigandi húsnæði finnst. Iðkendur og makar eru hjartanlega velkomnir. Nánar auglýst síðar. Partí
Engin ummæli:
Skrifa ummæli