mánudagur, september 26, 2011

Hádegisæfing 26. september

Mættir í eftirrignigu dagsins: Ársæll, Sveinbjörn, Bjöggi 4X4, Dagur og Sigrún. Fyrstu 3 fóru Suðurgötu en stjórnarhjúin Hofsvallagötu í smáúða. Mál dagsins var hvort gott væri að eiga bíl/bíla og hvort væri betra að eiga metan eða rafbíl? Ekki voru hjúin alveg á einu máli en ljóst er þó að bensínverð er komið fram úr öllu hófi sem og matvælaverð sem og....já við stoppum hér og rjúfum útsendinguna með óskalagi:
Óskalag
Kv. SBN

Engin ummæli: