Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
sunnudagur, janúar 29, 2012
Föstudagur 27. janúar
Bara þeir allra hörðustu (Sigurgeir, Sigrún, Huld) hættu sér út og mátti vart á milli sjá hvað var skemmtilegast, snjóskaflarnir, klakinn, slabbið eða rokið. Dagur og Sveinbjörn á bretti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli