þriðjudagur, janúar 03, 2012

Gamlárshlaup ÍR - Þessi tóku þátt

Eftirfarandi meðlimir skokkklúbbs Icelandair tóku þátt í gamlárshlaupi ÍR.  Tími hvers og eins er á undan nafni þátttakanda:

40:56   Viktor Jens Vigfússon
47:56   Arnar Már Arnþórsson
50:03   Sveinbjörn Valgeir Egilsson
53:29   Anna Dís Sveinbjörnsdóttir  
55:19   Ársæll Harðarson
56:40   Rúna Rut Ragnarsdóttir

Ef fleiri meðlimir klúbbsins tóku þátt, og er ekki getið hér að ofan, þá vinsamlegast gerið athugasemd og verður listinn uppfærður.

Ritari stjórnar

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

217 47:56 Arnar Már Arnþórsson 1973 Icelandair

Ef þessi maður er ekki skráður í klúbbinn þá vill hann vera með.

Hann ætlar í Edinborg á bara eftir að skrá sig.

Nafnlaus sagði...

Búið að uppfæra úrslitin.

Ritari