fimmtudagur, ágúst 23, 2012

Þátttaka félagsmanna í RM laugardaginn 18. ágúst

Nokkur fjöldi félagsmanna tók þátt í RM um síðustu helgi.  Aðstæður voru eins og best verður á kosið, þægilegt hitastig, lítill vindur o.s.frv.  Félagsmenn stóðu sig með prýði, eins og við var að búast.  Nöfn og tímar félagsmanna sem vitað er að hafi tekið þátt koma hér að neðan.  Tímar innan sviga eru flögutímar (millitímar og endatími í 1/2 og heilu maraþoni og endatími í 10 km).


10 k

Oddgeir  38:56 (38:52)

Ása (keppti f.h. Sigurgeirs)  43:23 (43:18)

Guðni  44:43 (44:35)

Jóhann Þorkell Jóhannsson  48:14 (47:57)

Ársæll  49:24 (49:04)

Pétur Guðmundsson  51:25 (50:37)

Bryndís Magnúsdóttir 53:43 (53:30)

Björn Kjartan Sigurþórsson  53:54 (53:10)

Ívar  54:38 (53:35) (hljóp með dóttur sinni)

Sveinbjörn Valgeir Egilsson  54:57 (53:32)

Bertel Ólafsson  58:10 (56:33)

Gunnur  59:43 (58:16)

Guðmunda Magnúsdóttir  61:12 (59:43)

Hilmar Baldursson  61:31 (59:27)  

Laufey Þóra Ólafsdóttir  62:23 (62:18)

Inga Lára Gylfadóttir  62:33 (60:30)

Hekla Aðalsteinsdóttir  65:05 (63:43)

Sigrun Kolsöe  67:06 (64:51)

Alda Ægisdóttir 67:28 (65:43)

Inga Rut Karlsdóttir  68:13 (66:17)


1/2 maraþon

Arndís Ýr  1:24:33 (39:13/1:24:30)

Viktor  1:29:27 (43:30/1:29:18)

Huld  1:35:53 (45:04/1:35:42)

Fjölnir  1:47:00 (51:32/1:46:16)

Sigrún Birna  1:47:22 (48:41/1:47:08)

Björg Alexandersdóttir  1:49:34 (50:42/1:48:51)

Ásta Hallgrímsdóttir  1:50:20 (49:48/1:49:44)

Anna Dís  1:53:15 (54:06/1:52:22)

Steinunn Una  1:56:02 (55:40/1:55:02)

Gísla Rún Kristjánsdóttir  1:59:38 (56:36/1:59:17)
 
Svanhildur Ásta  2:07:51 (58:42/2:06:46)

Birna Bragadóttir  2:35:41 (1:10:04/2:34:10)


Maraþon

Dagur 3:40:44 (51:59/1:42:22/1:47:51/2:08:30/2:34:42/3:13:41/3:40:23)

Engin ummæli: