þriðjudagur, ágúst 28, 2012

Þriðjudagur 28. ágúst - Eyjólfur er eitthvað að hressast

Besta mæting í nokkuð langan tíma, alls 6 manns, svo vitað sé:  Íben, Happy River, Guð-ni, Dísa kennd við Þór, Ritari og Gunnur sem heltist óvænt úr lestinni eftir stutt hlaup.  Flugvallarhringurinn hlaupinn á þægilegur tempói.  Eitthvað virðist sumarið því miður vera farið að styttast í annan endann.

Ritarinn

Engin ummæli: