Þrír mættu svo vitað sé. Það sást til Alsæls og Önnu Dísar leggja af stað eitthvað á undan áætlun, sem þýddi að ritarinn hljóp einsamall hring umhverfis flugvöllinn (réttsælis í þetta skiptið) með smá útúrsnúningi í Öskjuhlíðarskógi og síðan styttingu um Suðurgötu, alls 8,5k. Ekki er vitað hvað Alsæll og Anna Dís lögðu af mörkum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli