Í dag mættu tveir menn til hlaupa í ekki svo spennandi veðri. Mýsnar héldu sig hins vegar innandyra. Einn meðlima klúbbsins þjáðist af minnisleysi og gleymdi hlaupagræjunum sínum. Mennirnir tveir er mættu fóru rúnt í skógræktina og enduðu svo æfinguna á því að renna sér niður nýuppgötvaðan arm kolkrabbans. Alls 7 km.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli