sunnudagur, september 30, 2012

Aðalfundur og árshátíð Skokkklúbbs Icelandair

Aðalfundur og árshátíð Skokkklúbbs Icelandair verður haldinn með pompi og prakt föstudaginn 2. nóvember. Nánari upplýsingar um staðsetningu og tímasetningu verða birtar er nær dregur viðburðinum.

Stjórn skokkklúbbsins auglýsir jafnframt eftir velviljuðum félagsmanni sem er tilbúinn að hýsa aðalfundinn og árshátíðina. Þeir sem eru tilbúnir, vinsamlegast setji sig í samband við undirritaðann sem fyrst.

Kveðja, f.h. Skokkklúbbs Icelandair,
Oddgeir
Ritari
s. 8619870

Engin ummæli: